by Tían | jan 11, 2022 | Greinar 2022, Hávaðamyndavélar, Janúar 2022
Frakkland verður fyrsta landið til að innleiða notkun hávaðamyndavéla á næstunni. Um er að ræða Meduse-myndavélar sem tengdar eru stefnuvirkandi hljóðnemum og fundið geta hávaðasöm ökutæki og myndað þau. Fær hvert ökutæki sem fer yfir mörk sekt upp á 135 evrur, eða um...