Nýtt ár Gleðilegt ár! og takk fyrir það gamla. Nýtt hjólár er að hefjast og dagana farið að lengja. Sumir eru nú þegar byrjaðir að dunda í fákunum og eru að undirbúa hjólasumarið. Við hjá Tíunni höfum svosem tekið því rólega frá aðalfundi enda Covid að hrekkja...