by Tían | jan 14, 2022 | Greinar 2022, Landsmót verður 2022
Samkvæmt til kynningu frá Landsmóthöldurum í fyrra þá á að endurtaka leikinn í ár og halda enn eitt mótið. Hér má sjá tilkynningu frá Siggu og Gunna. Gleðilegt nýtt ár öll. Miðað við fréttir dagsins: Þá hefur Tvíeykið ákveðið að skella í eitt gott landsmót....