Sjálfvirkur árekstarboði fyrir mótorhjól. Þegar kemur að rúnti eða lengri ferðum á mótorhjólum, þá líklegast eru flestir hjólarar með svipaða rútínu ss klæða sig í öryggisfatnaðinn en einnig að setja síman á öruggan stað en samt þannig að auðvelt er að ná í hann ef á...