Eins og allir sem greiða félagsgjöld í Tíuna vita þá gengur stór hluti af þeim beint til Mótorhjólasafnsins. Og í dag lögðum við inn 408þúsund krónur inn á safnið sem styrk, og má það þakka greiddum félögum í klúbbnum. sem sagt 204 greiddir meðlimir eru í klúbbnumm...