by Tían | jan 19, 2023 | Fjölgun Adventure mótorhjóla, Greinar 2023, Jan-mars-2023
Mikil fjölgun erlendra ferðamanna á Íslandi. Eflaust hafa þeir sem skoða mótorhjólasíður á veraldarvefnum tekið eftir að megnið af fjölgun mótorhjóla er mest í ferðahjólum (svokölluðum Adventure mótorhjólum). Flest eru þessi hjól yfir 650cc og útbúin með...