by Tían | mar 20, 2023 | Gisting í Danmörku, Greinar 2023, Jan-mars-2023
Eins og flestir hjólarar vita þá er lítið mál að skella sér í mótorhjólaferð til Evrópu. Bara græja sig á hjólið og bruna til Seyðisfjarðar og upp í ferjuna Norrona og þú kemur að landi í Hirtshals í norður Jótlandi. En hvað svo ! Hér eru nokkrir staðir sem hægt er að...