Það styttist óðum í að annað rafmótorhjól Harley-Davidson komi á markað, en það er LiveWire S2 Del Mar. Hjólið er hugsað fyrir yngri kaupendur og er minna en LiveWire One-mótorhjólið. Það mun einnig verða ódýrara og þótt drægið sé aðeins 177 kílómetrar mun það ekki...