by Tían | mar 9, 2023 | Honda DAX, Jan-mars-2023
Að vafra um vefinn og leita að einhverju nýju og áhugaverðu um mótorhjól er ekki alltaf að bera árangur en,stundum finnur maður smá. Honda er er semsagt að fara selja Dax aftur eftir 40 ára fjarveru! Honda DAx smáhjól sló svo rækilega í gegn á sjöunda áratugnum....