Rafmótorhjól frá sprotafyrirtækinu Matter með fjögurra gíra skiptingu,. Allflest rafmótorhjól hafa enga skiptingu, einungis einn gír áfram og inngjöfin virkar bara í eina átt. Slíkt hentar nýliðum í akstri mótorhjóla. Reynslumeira fólk kann að sakna þess að keyra...