Nú styttist þar til við sendum af stað greiðsluseðla fyrir félagsgjaldi Tíunnar. 15 febrúar sendum við þá af stað til þeirra sem ekki eru búnir að nýta sér að greiða félagsgjaldið á vefnum eða með millifærslu. Þetta sparar okkur og ykkur talsverðar upphæðir sem...