by Tían | des 28, 2023 | Greinar 2023, Í fylgd með fullorðnum, Okt-Des-2023
Það var eitt kvöld í nóvember 2022 að við sátum tveir félagarnir að spjalli um mótorhjólaferðir hingað og þangað um heimin og hvort við gætum ekki púslað inn ferð sem myndi enda á Landsmóti bifhjólamanna. Úr varð að tveimur dögum seinna hafði verið pöntuð ferð með...