by Tían | mar 19, 2024 | Britten the legend, Greinar 2024, Jan-Apr-2024
Mótorhjólið sem ógnaði öllum risunum! Saga Britten Mótorhjólsins er stutt 1992-2002 en þetta er mögnuð saga einstaklings sem átti draum og framkvæmdi hann. Þetta má segja að sé upphafið á Carbon fiberþróuninni í Mótorhjólunum og V2 keppnis ævintýrinu. Magnaður...