Undirbúningur: Tveir möguleikar eru til að komast til Íslands: Keyra til norðurenda Danmerkur þ.e til Hirthals og fara þaðan um borð í Norröna-skipið, sem er þrjá daga á leiðinni , allt eftir sjólagi, eftir viðkomu í Færeyjum; eða sitja í þægindum í flugvél sem,...