by Tían | apr 20, 2024 | Greinar 2024, Jan-Apr-2024, Ný stórn Tíunnar 2024
Í dag 20.apríl 2024 var haldinn aðalfundur Tíunnar Bifhjólaklúbbs Norðuramts. En áður en fundurinn hófst þá komu hjónin Kristján hringfari og Ásdís í heimsókn til okkar og kynnti Kristján okkur ferðir sína um heiminn og hvernig það breytti lífsýn hans....