Guðmundur Örn Ólafsson heiti ég býð mig fram til stjórnar Tíunnar. Ég er búsettur á Hrafnagili með Sigurlaugu Hönnu Leifsdóttur og 10 ára dóttur okkar sem er yngst af 9 börnum sem við eigum. Fyrrverandi verkstjóri hjá ÍAV m.a. við Vaðlaheiðagöng, núverandi starfsmaður...
Vegna veikinda stjórnarmanns hefur stjórn Tíunnar Bifhjólaklúbbs Norðuramts ákveðið að boða til auka aðalfundar. Fundurinn verður föstudag 11.okt kl 18:00 í Tíusalnum á Mótorhjólasafninu á Akureyri Tíufélagar eru hvattir til að bjóða sig fram og mæta, kjósa í stjórn...
Alveg magnaður dagur fyrir Pokerrun. 25 manns á 21 hjóli tóku þátt. Frábært veður svolítið vindasamt en mjög hlýtt. Eftir að fyrsta spil var dregið var brunað til Grenivíkur þar sem annað spil var dregið í flýti. Þaðan var brunað í Dalakofann og lenntum við í smá...
Pókerrun Frestað til 31 ágúst. ATH kunnátta í Poker er ekki nauðsinleg. Poker run fer þannig fram að þáttakendur á hjólum og farþegar Greiða þáttökugjald (reiðufé 3000 kr) (Reiðufé) í upphafi pókerrun ferðarinnar. Því næst dregur þáttakandi spil, og svo er ekið á...
Í keng á pínulitlu mótorhjóli Ævintýrakonan Sigríður Ýr hyggur á heimsmet Sigríður Ýr Unnarsdóttir ætlar að hefja meistaranám í Háskóla Íslands í byrjun september, en fyrst ætlar hún að setja heimsmet í ekinni vegalengd á svokölluðu pocket-mótorhjóli. „Ég veit ekkert...
Smárabíó bauð upp á sérstaka snigla sýningu í gærkvöldi á mótorhjólamyndina Bikeriders. Um það bil 70 meðlimir Sniglanna komu í hópkeyrslu á sýninguna klædd í leðurföt og með hjálma. Ólafur Þórisson markaðsstjóri Smárabíós segir að stemningin hafi verið afar góð þegar...