by Tían | nóv 22, 2024 | 12 þúsund kílómetra mótorhjólaferð um Bandaríkin, Greinar 2024, sept-des-2024
Sigríður Ýr Unnarsdóttir er sannarlega mikil ævintýramanneskja en í júní fór hún ásamt kærasta sínum, Mike Reid, í rúmlega 12 þúsund kílómetra mótorhjólaferð um Bandaríkin. Ferðin var farin í fjáröflunarskyni fyrir sumarbúðir Seeds of Peace í Maine í...