Hjálmar Sigurðsson á Stokkseyri á sér sérstakt áhugamál því hann safnar mótorhjólum. Þetta losar vel yfir eitt þúsund hjól af ýmsum gerðum, sem Hjálmar hefur safnað síðustu fimmtán árin. „Þetta er bara mitt áhugamál, ég safna bara öllum hjólum,“ segir Hjálmar. Hann á...