by Tían | nóv 25, 2024 | Fann nýja leið að náttúrunni, Greinar 2024, sept-des-2024
„Ég — fertug konan — fann nýja leið að náttúrunni, öðru fólki og innra friði. GRACE BUTCHER Það besta við þetta allt saman? Það er að vera aleinn — að vera maður sjálfur. Að þurfa ekki að spyrja: Viltu stansa hérna? Viltu beygja hérna? Ertu...