Fer oftast varlega (2017)

Fer oftast varlega (2017)

Ásrún Mjöll Stefánsdóttir veit ekkert betra en að ferðast um ókunn lönd á mótorhjólinu með óljóst ferðaplan og lítið annað en hengirúm í farangrinum. Ég tók prófið í lok sumars 2014, og keypti svo hjól vorið 2015. Núna á ég hjól af gerðinni Honda Shadow, en það væri...