by Tían | des 21, 2024 | Fyrsta ferðin norður!, Greinar 2024, sept-des-2024, Uncategorized
Á dögunum fjölluðum við um fágætt Rudge mótorhjól sem var statt fyrir norðan þegar tekin var af því ljósmynd. Hjólið var með númer frá Reykjavík og giskuðum við á að það hefði lagt í ferðalag norður um 1930. Nú kemur hins vegar uppúr kafinu að hjólið fór í ferðalag...