Á íslenskri krá í Flórída Það var nú hrein tilviljun að við fórum í þessa ferð,“ segir Björn Viggósson, framkvæmdastjóri Kerfisþróunar, þegar hann er spurður um mótorhjólaferð sem Björn Viggósson og Hallveig Björnsdóttir hann og eiginkona hans, Hallveig Björnsdóttir,...
Seldu allt Rocky og Paula ætla að vera á ferð um heiminn næstu misseri. Hér eru þau við Louise- vatn í Kanada. Mynd: Rocky Vachon Seldu húsið til að skoða heiminn Rocky Vachon og Paula Fatioa fóru í heimsreisu á mótorhjól Fengu höfðinglegar móttökur í Reykjanesbæ...
Þeir eru margs konar farkostirnir sem ferðast er á yfir hálendi Íslands. Einn sá óvenjulegasti sást uppi á Kili í sumar.Auðunn Arnórsson ræddi við eiganda 73* ára mótorhjóls. (ártal uppært til 2019)* EINN góðan laugardag í ágúst síðastliðnum, reyndar svolítið...
Vinkonurnar Lilja Hermannsdóttir og Hilde Hundstuen kynntust í gegnum mótorhjólasportið fyrir þónokkru síðan. Hugmyndin að fara yfir hálendi Íslands á Enduro-hjólum kviknaði hjá þeim í hversdagslegu spjalli. Tveimur dögum seinna voru þær komnar með styrktaraðila og...
Sigríður Ýr Unnarsdóttir er sannarlega mikil ævintýramanneskja en í júní fór hún ásamt kærasta sínum, Mike Reid, í rúmlega 12 þúsund kílómetra mótorhjólaferð um Bandaríkin. Ferðin var farin í fjáröflunarskyni fyrir sumarbúðir Seeds of Peace í Maine í...
Ásrún Mjöll Stefánsdóttir veit ekkert betra en að ferðast um ókunn lönd á mótorhjólinu með óljóst ferðaplan og lítið annað en hengirúm í farangrinum. Ég tók prófið í lok sumars 2014, og keypti svo hjól vorið 2015. Núna á ég hjól af gerðinni Honda Shadow, en það væri...