by Tían | des 10, 2024 | Greinar 2024, sept-des-2024, Skáru út mótorhjól úr tré
FÉLAGARNIR í útskurðarfélaginu Einstakir láta ekki deigan síga því nú eru þeir að leggja lokahönd á samsetningu á mótorhjóli sem þeir hafa skorið út í tré og ætla að sýna á List- og handverkshátíðinni 2007 við Hrafnagilsskóla í Eyjafirði um næstu helgi og á Ljósanótt...