by Tían | jan 15, 2026 | B.A. 40 ára (2014), Greinar 2026, jan-april-2026
Bílaklúbbur Akureyrar var stofnaður í Strandgötu 51 þann 27. maí 1974. Strandgata 51 var heimili fyrsta formanns klúbbsins, Steindórs Geirs Steindórssonar sem í viðtölum við blaðið er allstaðar kallaður Dini. Þetta var íbúðarhús sem var áður Vélasmiðja Steindórs sem...