by Tían | jan 9, 2026 | Ferðasaga Páls Geirs, Greinar 2026, jan-april
Dagur 1. Upphaf Þá er það byrjað. 3200km ferð frá Víetnam gegnum Laos á hinum sögufræga Ho Chi Minh-Trail. Þetta verður eitthvað.Í dag var hjólað frá Hanoi og áleiðis að landamærum Víetnam og Laos. Dagur 2. Við landamærin Í gær var hjólað frá...