by Tían | jan 29, 2026 | Fyrsta skráða mótorsportkeppnin á Íslandi, Greinar 2026, jan-april-2026
Vöð og grjót, upp í mót Í október árið 1940 var haldin fyrsta skráða mótorsportkeppni á Íslandi. Það var breski herinn sem stóð fyrir henni sem hluta af þjálfun hermanna sinna og var þetta nokkurskonar torfærurallkeppni á mótorhjólum eða það sem Bretinn kallar Trial...