by Tían | jan 28, 2026 | Greinar 2026, heima á Sigló, jan-april-2026
Maðurinn á forsíðumyndinni, sem stendur stoltur við flottu skellinöðruna sína, hét Guðmundur Pálsson. Hann var verkamaður og sjómaður (f. 25 mars 1914, d. 28 okt. 1975) en hann var ætíð kallaður Gvendur í Bænum, á mínum barnæsku árum heima á Sigló. Hann er með...