Stóra Ferðin 2024

Stóra Ferðin 2024

Stóra ferðin 2024 var þetta árið,  Sex daga ferðalag um Vesturland og Vestfirði dagana 16. til 21. júlí,   Dagur 1. Fórum 8 saman af stað frá Reykjavík áleiðis til Stykkishólms þar sem að við tókum ferjuna Baldur yfir á Flatey á Breiðafirði. Þar tókum við farangurinn...