by Tían | jan 15, 2026 | Greinar 2026, jan-april-2026, Stóra ferðin 2025
Þá er stóru ferðinni lokið þetta árið, í hópi einstakra dáða drengja, þar sem haldið var austur á Borgarfjörð Eystri. Dagur 1. Haldið var af stað um hádegi á miðvikudegi og keyrt í rólegheitum í austur átt. Stoppað var nokkrum sinnum á leiðinni í kaffi og bensín og...