by Tían | des 10, 2025 | BMW G650 Sertao, Prufuakstur
Með fyrirmyndar ABS bremsubúnaði Fátt finnst mér skemmtilegra en að keyra gott mótorhjól á góðviðrisdögum og ekki hefur það verið afleitt sem af er sumri, enda hef ég verið duglegur að „mótorhjólast“. Mótorhjólainnflytjandinn Reykjavík Motor Center bauð mér að prófa...