Það eru gleðifréttir því að gjaldkerinn okkar Valur er orðin rólfær þó hann taki það vissulega rólega eftir stífluna sem hann fékk við hjartað.
En Valur og Víðir formaður ætla að vinna í því um helgina að senda út greiðslulínur á þá sem ekki eru nú þegar búnir að greiða félagsgjöldin í Tíuna með millifærslu.

Svo að þið hin megið búast við bankalínu eftir helgi.
kv Stjórn Tíunnar.

ps.   1187-26-200610   er Reikningur Tíunnar  og kennitalan er 591006-1850
en hátt í hundrað félagar eru nú þegar búin að nýta sér millifærsluleiðina.  😉