Miðaverð er aðeins 1000kr og verða aðeins 800 miðar gefnir út.

Miðarnir eru rafrænir,,, og eru seldir á heimasíðu Tíunnar

Endilega fáið ykkur miða og styrkið Mótorhjólasafnið og klúbbinn.

Greiddir félagar í Tíunni fá einn miða með félagsgjaldinu ef þeir greiða gjaldið fyrir 5.mars nk.
Félagsaðild að Bifhjólaklúbbnum Tían er aðeins 5000 kr og er einnig hægt að greiða félagsgjaldið á vefsíðu Tíunnar. https://tia.is/verslun/
Nýjir félagar fá sent taumerki klúbbsins til að festa á fatnaðinn sinn ásamt félagsnúmeri.
Svo ef þú ert félagi í klúbbnum og hefur ekki fengið rukkun í heimabanka frá klúbbnum hafðu þá samband í e-mail tian@tia.is
og við kippum því í liðinn.

Eins ef þú vilt sponsa happdrættið með vinning og fá auglýsingu í staðinn hafðu þá samband. þú færð góða auglýsingu út úr því því síðan er með mikið af heimsóknum á meðan á happdrættinu stendur.