...

Á Sunnudaginn 22.maí nk.  Fer fram „Háttvirt herramannareið á mótorhjólum“

Þessi hópreið fer fram um allan heim og mun einnig fara fram í Reykjavík og eru þó nokkrir búnir að skrá sig.

 Hægt er að skrá sig hér og safna áheitum. á þessari slóð  https://www.gentlemansride.com/about


Hér er íslenski viðburðurinn á Facebook.

Safnast verður saman á bryggjunni við Granda Mathöll um 13:30 og fara af stað milli 14:00 og 14:15

 
Snýst þetta um að sameina þá sem aka um á classiskum og öldnum hjólum og vera helst klæddir í stíl við hjólin miðað við þann tíðaranda sem hjólin voru framleidd.
 
Safna menn svo áheitum til að styrkja baráttuna við Blöðruhálskrabbamein og almenna geðhelsu.
 
Viðburðurinn byrjaði upphaflega í Ástralíu ….
 The Distinguished Gentleman’s Ride was founded in Sydney, Australia, by Mark Hawwa. It was inspired by a photo of TV Show Mad Men’s Don Draper astride a classic bike and wearing his finest suit. Mark decided a themed ride would be a great way of connecting niche motorcycle enthusiasts and communities while raising funds to support the men in our lives.

Endilega styrkið gott málefni

Seraphinite AcceleratorOptimized by Seraphinite Accelerator
Turns on site high speed to be attractive for people and search engines.