Það má með sanni segja að þetta Honda VFR 750F Scrambler sé talsvert mikið breytt hjól.

Einhverjir munu segja að þeim finnist þessi Herútgáfa alveg geggjuð og pureistarnir munu pottþétt halda öðru fram.

En hjólið er allavega komið með Endúró stýri, kubbadekk, krass varnir, auka bensíntank, úr einhverju BMW hjóli. stór vatnskælir,sem er alveg upp við ólíukælinn spes stefnuljós,og bremsuljós.

Allt er hjólið dufthúðað „Powder coated“  og að tók nú ekki nema sex mánnuði að breyta hjólinu.

Algerlega……. já öðruvísi það er á hreinu.

Svona lítur VFR hondan út fyrir breytingar.