Biker hittingur verður á Mótorhjólasafninu laugardaginn 16 desember nk.
Byrjum kl 21:00
Kakó og rjómi og jafnvel Stroh fyrir þá sem þora og jafnvel smá bolla til að halda hita á mannskapnum
Tískusýning verður á nýjustu fatalínu Tíunnar,
Píluspjaldið er á sínum stað.
Jólalögum verðu haldið í lágmarki og rokk frekar haft í græjunum.
Eitthvað fleira verður á boðstólnum svo það er um að gera að kíkja og hafa gaman. Drykkjuleikir og almennur fíflaskapur er æskilegur á meðan gleðskapurinn stendur yfir.