Mótshaldarar er Gullsport  (Hilde og Axel T & co)

Undirbúningsvinna  er í fullum gangi þessa dagana til að gera ógleymanlega skemmtun og tónlistarveislu.

Þemað verður aftur til eldri tíma og reynt verður að stilla sem flestu upp eins og landsmótið var þarna 1992.

  • Viltu Taka þátt í undirbúningi með okkur ?
  • Ertu með góða hugmynd?
  • Varstu að spila á Landsmóti þá ?
  • Eða ásniglaböllum á sama tíma

Allar ábendingar og áhuga með aðstoð er hægt að senda á hilde@gullsport.is

 

Það verða leikir, Happdrætti með veglegum vinningum, Súpa, Tónlist, Sundlaug skammt frá, Live tónlist,
síðustu 90 km að staðnum er malarvegur , með sínum áskorunum.