Dagskrá Landsmóts
Fimmtudagur 30.júní
kl 21 Landsmót sett.
kl23  Sniglabandið
Föstudagur 1 júlí
kl 15:30  Leikar , Tunnudráttur -Bjórupptaka    (Tían Bifhjólaklúbbur)  Búningakeppni.
kl 19:00 Súpa la Hófý
kl 23:00   Huldumenn
Laugardagur 2.Júlí
kl 14:00 Leikar –  Kokgleypan- Heysátan  Puttmaster- Snigl   (Tían Bifhjólaklúbbur)
kl 18:00 Kveikt á Grillinu fyrir þá sem vilja Grilla.
kl 20:00 Verðlauna/orðuafhending og happdrætti.
kl 22:00 Hvanndalsbræður.
Sunnudagur (Þunnudagur)
Landsmóti slitið, tínt rusl, útilegugír pakkað saman, kysst og kvatt og haldið heim.
- https://tia.is/verslun/
 
				 
												









