Samkvæmt til kynningu frá Landsmóthöldurum í fyrra þá á að endurtaka leikinn í ár og halda enn eitt mótið.
Hér má sjá tilkynningu frá Siggu og Gunna.
Gleðilegt nýtt ár öll.
Miðað við fréttir dagsins:
Þá hefur Tvíeykið ákveðið að skella í eitt gott landsmót.
Dagsetning:
30. júní – 03. júlí
Staðsetning:
Húnaver
Hljómsveitir helgarinnar:
Sniglabandið – Huldumenn – Hvanndalsbræður
Hlökkum til að sjá ykkur öll í Húnaveri
Sigga & Gunnar
Landmótsíðan er (hér)
Sigga og Gunni … Þið eruð náttúrulega algerir Demantar. Við erum öll að fara taka þessi helgi frá ! Því mótið í fyrra var sturlað ! og það mun ekki verða síðra í ár.