Við því miður lifum í þjóðfélagi þar sem að skuggahliðar samfélagssins bitnar oft á þeim sem síst skildi og gerði það í þetta skiptið.

Hjólafatnaði fyrir tugir ef ekki hundruði þúsunda var stolið og síðast þegar fréttist (óstaðfest) var það komið til okkar hér á Akureyri.

Kæru vinir, hafið augun hjá ykkur og ef ykkur er boðið fatnaður eða hjálmar á ótrúlega góðu verði. Gæti hann verið ílla fenginn og ef slíkt finnst hjá þér að þá eru lögin skýr. Þú tapar þeirri fjárhæð sem þú greiddir og þú gætir fengið nafn þitt á sakaskrá að þú hafir hondlað með þýfi.

Færsla Harðar er eftirfarandi :
„Það var brotist inn aðfaranótt jóladags í húsnæði þar sem ég geymi hjólið og 2x hjólafatnaði + 4 hjálmum stolið ásamt fleiru. Er þetta algengt að mótorhjóladóti sé stolið? Þetta voru RST gallar frá Nitró og bluetooth kjálkahjálmar einnig 2 Bell kjálkahjálmar allir svartir nema 1 með rauðri rönd. Frétti af þessu komið til Akureyrar en sel það ekki dýrara“

Sjá má hér færslu Harðar um innbrotið