Tían verður með Mótormessu 2024 Fimmtudagskvöldið 13. Júní nk.
Dagskráin er:
Kl. 19.00: hittast við Mótorhjólasafnið.
Kl. 19.30: keyrt saman út á Möðruvelli í Hörgárdal.
Kl. 20.00: Sr. Svavar A. Jónsson messar yfir okkur.
Tónlistaratriði: Rúnar Eff.
Kaffisopi að athöfn lokinni.