Númeraplötur á Fornhjól
Mótorhjólasafnið hefur í nokkur ár smíðað númeraplötur á gömul hjól. Platan kostar 7000kr Til að panta plötu er best að senda póst á Gunna Möller gmoller68@gmail.com þar sem fram kemur gerð og árgerð hjóls, fast númer, skráður eigandi, á hvaða skoðunarstöð þú villt sækja plötuna og að sjálfsögðu hvaða númer á að smíða.
Áður en hægt er að afhenda plötu þarf að vera búið að sækja um númerið hjá Samgöngustofu og sækja um að mega nota fornmerki á viðkomandi hjól Við sendum svo plötuna til Samgöngustofu til samþykktar og þeir senda hana til skoðunnarstöðvar til afhendingar.