Á dögunum kom upp ný síða Mótorhjólasafns Íslands

Slóðin á síðuna er http:www.motorhjolasafn.is

Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts

Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts

Síðan er aðalega hugsuð sem kynningarsíða fyrir mótorhjólasafnið og er hægt að sjá hana á mörgum tungumálum.
Viðburðir á vegum safnsins hinsvegar fara í gegnum facebooksíðu safnsins og verða auglýstir þar.

Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts sem er er hollvinafélag safnsins fjarmagnaði gerð heimasíðunnar.