Nýtt ár og þá er tíminn þar sem styrktaraðilar Tíunnar og Mótorhjólasafnsins endurnýja sína samninga við vefinn.
Nú þegar eru nokkrir samningar endurnýjaðir og okkar tryggustu kúnnar halda áfram með okkur ár eftir ár.
Sem og nýjir á leið inn.
Síðan vefurinn var settur upp 2021 höfum við fengið 499.044 heimsóknir 2021-2025.
Þar af 170.780 heimsóknir 2025 Það hlýtur að teljast gott á heimsíðu félagasamtaka og góð auglýsing einnig fyrir þá sem auglýsa hjá okkur?
Áhugasamir um að auglýsa hjá okkur eru beðnir um að senda póst í tian@tian.is (Auglýsingin gildir í eitt ár).
- www.jhmsport.is
- https://www.facebook.com/rbbilathrif
- www.twt.is
- www.cobolt.is
- www.ktm.is
- www.forestlagoon.is/














