Það er komið að því að greiða félagsgjöldin.
Það margborgar sig að millifæra.
Síðustu ár höfum prófað með nokkuð góðum árangri að bjóða félagsmönnum að sleppa við kostnaðinn af því að vera að borga seðilgjöld, sem er reyndar okkar beggja hagur því þetta eru einhverir hundraðkallar sem ættu frekar að vera í okkar veski en bankanna.
Þetta heppnaðist reyndar svo vel að stór hluti félagsmanna borgaði félaggjöldin sín með millifærslu. Og sluppu þar með við banka og seðilgjöld.
Við hækkum ekkert félagsgjaldið í Tíunni þó svo allt annað hækki. En við reiknum með að senda út greiðsluseðla 2 febrúar
Það er semsagt hægt með að greiða félagsgjöldin 5000kr inn á 1187-26-200610 kt 591006-1850.
Athugið að 2000kr af félagsjöldum Tíunnar renna beint sem styrkur til Mótorhjólasafnsins svo hægt sé að halda uppbygginu þess áfram.
Stefnir í gott hjólaár !
Einnig er hægt að greiða Félagsjöldin í gegnum vefsíðu Tíunnar
www.tia.is/verslun en það er líka örlítið dýrara en að millifæra, en ódýrara en greiðsluseðill.








