Já kæru félagar Skoðunardagurinn fyrir Mótorhjólin okkar og já fornbílana er 13 maí.

Allir félagar með félagskírteini Tíunnar eða BA eru gjaldgeng í skoðunardaginn.

Afsláttur af skoðunargjaldi.

Grillið verður á staðnum með Hamborgara og og Tían verður með Félagskírteinin klár á kantinum fyrir greidda Tíufélaga.

ATH skoðunardagurinn byrjar snemma hann er frá kl  8 – 12 að morgni.

Kl 14:00 verður svo Hópkeyrsla Tíunnar frá Ráðhústorgi.