Í samstarfi við Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts, þá tékkum við á því að mótorfákarnir ykkar séu klárir fyrir sumarið.
Allir sem mæta á mótorhjóladaga fá 40% afslátt af skoðunargjaldi!
Tékk ✅