Kvartmíluklúbburinn heldur 5. umferð Íslandsmóts í spyrnu 2022 á kvartmílubraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 6. ágúst 2022.

 

Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, reglum AKÍS og sérreglum keppninnar.

Keppt verður í eftirfarandi flokkum ökutækja með frávikum skilgreindum í sérreglum keppninnar:

Bílar T flokkur
* Kvartmíla
T/G 13,90 Full tree
T/F 12,90 Full tree
T/E 11,90 Full tree
T/D 10,90 Full tree
T/C 9,90 Full tree
T/B 8,90 Full tree
T/A Index Full tree

* Áttungsmíla
DS flokkur Pro tree
OF flokkur Index Full tree

Mótorhjól 
* Kvartmíla
Götuhjól undir 700cc (G-) Full tree
Götuhjól yfir 700cc (G+) Full tree
Breytt götuhjól (B) Full tree
Opinn flokkur (O) Full tree

Ekki er ræst í riðlum í þessari keppni.

Engin forgjöf er veitt keppendum í þessari keppni.

Veittir verða verðlaunagripir fyrir 1. og 2. sæti í öllum flokkum skv. lokaúrslitum.

Dagskrá
Dagskrá keppninnar verður sem hér segir:

09:00 Mæting keppenda
09:15 Skoðun hefst
10:00 Pittur lokar
10:30 Skoðun lýkur
10:45 Keppendafundur
11:15 Tímataka
13:30 Tímatöku lýkur
14:00 Keppni
16:15 Lokaúrslit birt

 

Skráning í keppnina er hér