Stjórn Tíunnar samþykkti að kaupa gler í hurðirnar á Tíuherberginu.

Einnig samþykkti stjórn Tíunnar að greiða fyrir gerð nýrrar heimasíðu fyrir Mótorhjólasafnið