Ferðasaga frá Óla bruna. Skemmtileg saga og metnaðarfull skrif, endilega lesið þetta. Að ákveða að fara í tveggja vikna mótorhjólaferðalag til annars lands er alltaf skemmtileg tilhugsun og hvað þá ef það er fyrsta ferðin á mótorhjóli á erlendri grund. Svona...
Landsmót Snigla 1992 Landsmót 1992 Þegar sú hugmynd kom fram að halda Landsmót Snigla í Trékyllisvík, var ekki laust við að sumir hefðu efasemdir um staðinn. Það heyrðust fullyrðingar um ófæra vegi, fimbulkulda, votviðri og Hvítabirni. En svo fór Landsmótsnefndin í...
Dagbókarbrot Ævintýramanna Ferðalangar og farskjóttar. Guðmundur Bjarnason tæknifræðingur Kawasaki Voyager 2000, innbyggðar ferðatöskur. Guðmundur Björnsson læknir Honda Pacific Coast 1998, innbyggðar ferðatöskur og Joe Rocket töskur. Ólafur Gylfson flugstjóri. Honda...
Kristján Gíslason er breyttur maður og sér heiminn í öðru ljósi eftir að hann fór einn í tíu mánaða ferðalag umhverfis hnöttinn á mótorhjóli. Hvarvetna var honum tekið með kostum og kynjum. Bók um ferðalagið kom út í vikunni og í næsta mánuði verður heimildarmynd...
Rætt við frændurna Unnar og Jón sem ferðuðust um Rússland í sumar (2018) Síðastliðið sumar fóru frændurnir Unnar Bjartmarsson og Jón Helgason saman í mótorhjólaferð um Rússland. Þeir óku í fylgd með túlki og leiðsögumanni sem leiddi þá þúsund kílómetra um Úralfjöll á...