Tían býður til Páskaeggjaleitar fyrir börnin á laugardaginn 8 apríl nk. við Mótorhjólasafn Íslands á Akureyri.

Öll börn velkomin að leita meðan bigðir endast ,  og heitt kakó í boði að leit lokinni.

Safnið er opið milli 13-16.  og kjörið fyrir fullorðna að skoða safnið meðan krakkarnir leita.
Frítt fyrir félagsmenn Tíunnar eins og alltaf, en frjáls framlög alltaf vel þegin,og frítt fyrir börn en aðgangeyrir er 1500 almennt kr á safnið

Sjáumst á laugardaginn.
Viðburðurinn á Facebook.

www.motorhjolasafn.is
www.tia.is